FYRIRTÆKIÐ

Fyrirtækið var stofnað af Ragnheiði Sigurðardóttur eiganda Hótelreksturs og Piotr Murawski með það í huga að gefa viðskiptavinum tækifæri á því að eignast fallegar , vandaðar og endingargóðar vörur frá Evrópu á hagstæðu verði. 

Lagerhald er af skornum skammti til að halda kostnaði í skefjum, en við hvetjum viðskiptavini okkar að skoða bæklingana á heimasíðunni og/eða koma til okkar í verslun Hótelreksturs að Hátúni 6a þar sem við munum aðstoða við val á vörum og finna hagstæðasta verð með flutningi til landsins og afhending vöru heim að dyrum. 

Okkar vörur koma frá Þýskalandi, Hollandi, Belgíu og Póllandi. 

Ef það er eitthvað sem við getum aðstoðað ykkur með, þá erum við alltaf til staðar.

Endilega komið við í verslun Hótelreksturs að Hátúni 6a þar sem við verðum til staðar fyrir þig og þitt fyrirtæki. 

Verið ávallt velkomin til okkar!

Opið er í verslun Hótelreksturs alla virka daga á milli kl. 11.30-17:00.

Scroll to Top